Tilboð
Nýtt

Beko uppþvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

54.900 kr 69.900 kr

Einföld uppþvottavél sem tekur borðbúnað fyrir 14 mans frá Beko.

Það allra helsta:

 • Útdregin hnífaparagrind - meira rými í vélinni fyrir borðbúnað, hnífapör verða hreinni og fljótlegra er að tæma vélina í þægilegri vinnuhæð 
 • Hljóð - 44 dB(A)​​
 • A++ orkunýtni - mjög góð orkunýtnin (270 kW stundir á ári.)
 • SteamGloss® - Gler og postulín kemur út glansandi

Og allt hitt: 

 • 5 þvottakerfi þ.á.m 50°C sparnaðarkerfi, hraðkerfi. 30°C kerfi, þurrkkerfi 
 • Skjár sem sýnir tímalengd þvottakerfis og niðurtalningu
 • Framstillt ræsing möguleg
 • Niðurfellanlegir diskapinnar fyrir stærri hluti. t.d. potta og pönnur
 • Efri þvottakarfa með hæðastillingu

Og það tæknilega:

 • Tekur borðbúnað fyrir allt að 15manns
 • A++/A/A einkunn fyrir orkunýtni/þvottagæði/þurrk
 • Orkunotkun 270kW á ári
 • Hljóð 44 db(A)
 • 10 Amper
 • Litur hvít
 • HxBxD: 81,8 x 59,8 x 57 cm

 

Vörunúmer: DUN28520W-26 Flokkur: UPPÞVOTTAVÉLAR, Hefðbundnar 60 cm,