Tilboð
-26%

Siemens iQ500 Veggofn 90 cm

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

279.950 kr 379.950 kr

Innbyggður ofn með 3D blæstri: Fullkominn bakstur á allt að þremur hæðum samtímis. EcoClean sjálfhreinsibúnaður á bakhlið og útdraganlegar brautir á tveimur hæðum. 


Það allra helsta:

  • Katalískur sjálfhreinsibúnaður - yfirborðsvirkir fletir sem eyða fitu og öðrum óhreinindum. 
  • touchControl Stjórnborð með lightControl upplýstum snerittökkum 
  • Heitur blástur - eldar jafnt á tveimur hæðum
  • varioClip Útdregin braut fyrir eina plöt / grind fylgir 

Og allt hitt:

  • 10 eldunarkerfi - Affrysting, Stórt grill, heitur blástur, heitur blástur með grilli, undirhiti,  pizzakerfi, hæg hitun, lítið grill, undir og yfirhiti
  • Heilglerjuð hurð að innanverðu - hitnar max 40°C að utanverðu á almennum kerfum
  • Hitar frá 50°C til 280°C
  • Halogen lýsing
  • Fylgihlutir 1 grunn skúffa, 1 grind

Og það tæknilega:

  • 85 lítra ofn (nettó)
  • Orkuflokkur A+
  • Innbyggingarmál 47,1 x 86 x 56 cm
  • Utanmál HxBxD: 47,5,5 x 89,6 x 55,4

 

Vörunúmer: VB558C0S0 Flokkur: OFNAR,
Vörumerki Siemens
Modelnúmer VB558C0S0
Orkunýtnistuðull EEI 81,3
Orkunýtniflokkur A+
Orkunotkun fyrir hefðbundinn ham (kWh/lotu) 0,74
Orkunotkun fyrir blástursham (kWh/lotu) 1,11
Fjöldi hólfa 1
Varmagjafi Rafmagns
Rúmmál hólfs bakarofns í lítrum (L) 85