Hér tekur hönnunin mið af sígildum formum fimmta áratugarins. Þessi retró kæliskápur sómir sér vel einn og sér eða inn í innréttingu. Fæst einnig í öðrum litum.
Almennt
- Rauð retro hönnun
- Hljóð 40 dB(A)
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 166,5 x 55 x 61,5 cm
Kælihluti
- Rúmmál 193 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
- 3 gler hillur
- Grænmetisskúffa
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 52 lítrar (nettó)