Cilio Hraðsuðukanna f/ span

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

8.450 kr

Frá upphafi hefur Cilio lagt mikla áherslu á að sameina úrvals hráefni, áberandi hönnun, frábært handverk og iðnaðarvinnslu með fullkomnu notagildi. Þessi hugmyndafræði er bakvið allar vörur Cilio og í dag nær vöruúrvaldið yfir miklu meira en bara eldhúsið.

Hönnun Cilio á rætur sína að rekja í ítalska kaffimenningu og lifnaðarhætti miðjarðahafsins.

 

Fallegur flautuketill úr ryðfríu stáli sem þú setur beint á helluna, engin snúra, ekkert rafmagn

  • Hæð: 25 cm 
  • Þvermál Ø: 19,5 cm 
  • Rúmmál: 2,5 lítrar 
  • Virkar á allar gerðir hellna
Vörunúmer: 430509-26 Flokkur: HRAÐSUÐUKÖNNUR,