Gllæsileg eldhúsvog úr smiðju Caso. Þessi tekur meiri þyngd heldur en hefðbundnar eldlhúsvogir og hentar því fyrir stærri aðgerðir.
- Snertiskjár
- Stór og góður flötur 26 x 30 cm
- Vigtar 1g - 15kg (lágmark 5g á vigt)
- Gengur fyrir Rafhlöðum (fylgja ekki)
- Núllstilling
- Vigtar bæði grömm og únsur (oz)