Nýtt

Elvita þvottavél með þurrkara

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

94.900 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Þvottavél og þurrkari í einu tæki sem getur þvegið 8 kíló og þurrkað 5. Vélin er ekki nema 47 cm á dýpt og passar því í mörg rými sem aðrar vélar komast ekki.

Það helsta: 

 • 8 kg þvottageta og 6 kílóa þurrkgeta
 • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
 • Hraðkerfi - þvottur og þurrkur á 60 min.

Og allt hitt: 

 • ​​​LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
 • Framstillt ræsing möguleg
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
 • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis

Og það tæknilega: 

 • Hljóð aðeins 58 dB(A) í þvotti og 78 dB(A) í þeytivindu
 • Hljoð 62 dB(A) í þurrki
 • Tromlustærð 52,7 lítrar
 • Orkunýtni A
 • Þvottahæfni A
 • Vinda A
 • H x B x D: 84 x 60 x 47 cm
 • Bækling er hægt að nálgast hér
Vörunúmer: CTC3860V-26 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Sambyggðar með þurrkara,