Electrolux frystiskápur
- noFrost sjálfvirk affrysting - engin hrímmyndun í skápnum, enginn frostþurrkur og þú þarft aldrei að affrysta skápinn
- Rúmmál 200 lítrar nettó
- Orkuflokkur F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Hitastillir
- FastFreeze hraðfrysting
- Aðvörun með ljósi og hljóði, ef hitastigið hækkar óeðlilega
- Ekki hægt að víxla hurðaropnun.
- Hljóð 40 dB(A)
- Frystigeta 15,5 kg á sólarhring
- Hvítur
- HxBxD: 186 x 59,5 x 66,8 cm