Þessi hakkavél getur hakkað kjöt og einnig gert pylsur á nokkrum sekúntum. Með 3 mismunandi kjötskífum, getur þú valið grófleika hökkunarinnar. Auðveld í þrifum.
- 1200W kraftmikill mótor (550W nýtanlegt afl)
- Pylsugerðarstútur fylgir - má setja í uppþvottavél
- 3 kjötskífur fylgja - fín, milligróf og gróf hökkun
- 2 hraðastillingar
- Af/á rofi með bakkgír