Flottur innbyggður kæliskápur með nægu rými fyrir stórar og meðalstórar fjölskyldur. HydroFresh grænmetisskúffa, svo að grænmeti og ávextir geymast nær helmingi lengur. Sveigjanleg og margbreytanleg innrétting.
Almennt
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
- Hljóð 37 dB(A)
- freshSense kælivifta tryggir jafnt hitflæði
- Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun.
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 177,2 x 55,8 x 54,5 cm
Kælihluti
- Rúmmál 319 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- VarioShelf - hillur úr hertu öryggisgleri, tvískiptar og 1 hilla með útdragi
- HydroFresh grænmetisskúffa á brautum með rakastillingu - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. Allt að þreföldun á geymsluþoli.
- Venjuleg grænmetisskúffa á braut
- Sjálfvirk afhríming