- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
- Ástæða: 30 Daga Vitlaust afhent / opnaður / en aldrei notaður
-
Nettur og flottur svartur örbylgjuofn frá Samsung með Quick Defrost eiginleika. Afþýddu mat hratt og örugglega og haltu ferskleikanum og bragðinu.
- 23 lítra
- 800W
- Keramik emelering, létt að þrífa
- Digital skjár
- 6 örbylgjustillingar
- 28,8 cm glersnúningsdiskur
- Affrysting
- Barnalæsing
- HxBxD 27,5 x 48,9 x 37,4 cm