B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 daga skil opnaður og fittaður við innrettingu / annars nýr ofn
Vandaður Bespoke örbylgjuofn frá Samsung með 900W örbylgjukrafti. Ofninn er búinn mörgum sérkerfum og SmartThings app tengingu.
- 900W kraftur
- 50L rúmmál í ofni
- Auto Defrost
- SmartThings app tenging
- Svart gler útlit
- Stærð: 59,5 x 45x6 x 57 cm
- Innbyggingarmál: 56 x 44,6 x 54,9 cm