- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: Viðgerð vél: 30 daga skil, Vitlaus vél afhend notuð 2x annars ný vél
LG þvottavél með byltingarkenndum DirectDrive kola- og reimalausum mótor. . Gervigreind sér svo um að vega og meta aðstæður í rauntíma til að fara sem best með fötin þín svo þau endist sem lengst.
Það helsta:
- XXL 10 kg hleðslugeta
- 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði
- DirectDrive™ - Beindrifinn kolalaus mótor án reimar sem endist í áraraðir. Færri slitfletir, minni víbringur og hljóðlátari
- AI DD ™ - vegur og metur aðstæður á þvotti og aðlagar hita, snúning o.fl eftir þörfum
- Quick 30 hraðkerfi - öflugt hraðkerfi
- WaveLifter tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
- Framstillt ræsing möguleg 3-19 klukkustundir
- XL hurðarop
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði
- Þvottakerfi: AI Wash, Bómull, Bómull Eco, Blandaður fatnaður, Easy Care, Viðkvæmt, Bómull Túrbó, Íþróttafatnaður, 14 mínútna hraðkerfi, Sængurfötvæmt, sportfatnaður
- Val um Intensive, tímasparnað, Rinse+ aukaskolun, framstillta ræsngu,
- Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
- Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
Og það tæknilega:
- Hljóð 71 dB(A) í þeytivindu
- Tromlustærð 68 lítrar
- Orkuflokkur A - Sjá nánar um orkumerkingar ESB
- Vinda A
- H x B x D: 85 x 60 x 56,5 cm (62cm með hurð)

