B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Viðgerður: Hurðargler brotnaði búið að skipta um og ofn sem nýr
Einfaldaðu þér lífið með þessum vel útbúna ofni frá Samsung. Hann er hlaðinn eiginleikum til þess að einfalda eldamennskuna og gera hana skemmtilegri.
Það helsta:
- Air Sous Vide - eldaðu á lágum tíma í langan tíma og sjáðu til þess að maturinn sé eldaður jafnt án þess að ofelda
- Dual Cook - skiptu ofninum í tvennt og eldaðu á mismunandi hitastigum
- Dual Fan - Tvær viftur snúast í sitthvora áttina til að tryggja jafna hitadreifingu sem gerir það mögulegt að að elda eða baka á mörgun hæðum í einu
- Pýrólískur sjálfhreinsibúnaður - veldu á milli þriggja sjálfhreinsikerfa þar sem ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C. Katalískur lykteyðir sem eyðir lykt við brennslu.
- Kjöthitamælir - stingdu mælinum í kjötið eða fiskinn og láttu ofninn sjá um restina. Hljóðmerki heyrist þegar maturinn er tilbúinn
- Útraganleg braut
- Soft Close - mjúklokun á hurð
- SmartThings - meira gaman, minni vinna. SmartThings appið hjálpar þér að elda, búa til matarplan og versla




Og allt hitt:
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- 7 eldunarkerfi
- Rafeindastýrð hitastilling 40-250°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
- Fjórglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 44°C heit að utanverðu
- Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
- Blástursjálfvirkni - slekkur á blæstrinum þegar hurðin er opnuð
- Halogenlýsing
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A+
- Rúmmál ofns 76 lítrar
- 2 bökunarplötur og 1 grind fylgir
- Útraganlegar brautir
- 16 amper - 3.950W
- Litur stál
- Utanmál H x B x D: 59,5 x 59,5 x 57 cm
- Innbyggimál H x B x D: 57,9 x 56 x 54,9 cm