Tilboð

AEG ÖKOMix þvottavél

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

129.900 kr 159.900 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

AEG kynnir ÖKOMix - bylting í þvottatækni

Með ÖKOMix er vélin að þvo betur, hraðar og hagkvæmara en áður. Vélin er búin hljóðlátum og endingargóðum kolalalausum mótor, ProSteam gufukerfum og sérstakri ProTex tromlu sem fer mjúklega með þvottin og slítur honum síður. Hún tekur heil 9 kíló af þvotti og hentar því stórum fjölskyldum og í mikla noktun.   

Það helsta: 

 • 9 kg hleðslugeta
 • 1600 snúninga stillanlegur vinduhraði 
 • Kolalaus Silence hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • ÖKOMix -  tækni í þvottavélinni leysir upp þvotta- og mýkingarefni betur og þvær því sérstaklega vel og á hagkvæmari hátt en eldri þvottavélar. Sjá myndband.
 • ÖKOMix Power - byltingarkent þvottakerfi sem þvær 5 kg á allt að 60°C hita á 59 mínútum án þess að fórna gæðum. Sjá mynband.
 • Eco+ Time Save hraðval -  þú getur stytt algengustu kerfi um allt að helming
 • ProSteam gufukerfi - sléttir úr krumpum, drepur bakteríur og eyðir lykt. Hægt að velja sem sérkerfi eða með því að bæta við gufu í lok kerfis
 • ProTex tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
 • ProSense tækni - aðlagar þvottatíma og vatnsnotkun að þörf og kemur í veg fyrir að fötin þín séu ofþvegin
 • 20 mínútna hraðkerfi fyrir allt að 3 kg 
 • Góð sérkerfi þ.á.m. ull & silki, sængur & teppi, gufukerfi

Og allt hitt: 

 • ​​​LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
 • Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
 • Active Balance Control mishleðsluskynjun
 • Jet System - vatn kemur inn í tromluna bæði að ofan og neðan
 • XL 32 cm hurðarop með allt að 160° opnun
 • WoolMark+ ullarvottun
 • SoftPlus fyrir mýkingarefni - dreifir betur úr mýkingarefninu
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • Sápuskúffa fyrir fljótandi þvottaefni eða duft
 • Þvottakerfi: bómull, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, ull/silki/handþvottur, gufukerfi, ofnæmisvarnarkerfi, 20 mínútna 3 kg hraðkerfi, útivistarfatnaður,  teppi/sængur, gallaefni,  skolun, dæling/vinda
 • Sérstakt blettakerfi og hólf í sápuskúffu fyrir blettahreinsi
 • Val um forþvott, skolstöðvun eða viðbótarskolun​
 • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
 • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis

Og það tæknilega: 

 • Hljóð aðeins 47 dB(A) í þvotti og 75 dB(A) í þeytivindu
 • Tromlustærð 69 lítrar
 • Orkunýtni A+++ (Orkunotkun 106 kWh á ári)
 • Þvottahæfni A
 • Vinda A
 • H x B x D: 85 x 59,5 x 60,5 cm (mesta dýpt 66 cm)

 

Vörunúmer: L8FSB960C Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar,