Sannkallaður konungur kæliskápanna. Hér er engu til sparað og sannkallað flaggskip Samsung. Skápurinn er alveg sléttur að framan og í svörtu Black Steel útliti sem gefur honum einstaklega fágað yfirbragð.
Smart Things
Haltu stöðuguhitastigi í kæliskápnum þannig að maturinn haldist ferskur þótt þú opnir og lokar hurðinni oft. Málmplatan í bakinu heldur kuldanum í loftinu og hjálpar til við að náhitastigi aftur á skápinn hratt aftur. Platan hefur einnig fallega áferð og auðvelt er að þurrka af henni.
Stafræn hitastýring
Með hraðklælingu blás köldu lofti inn í ísskápinn til að kæla niður matinn þinn og drykki ennþá hraðar. Power Freeze veitir hraðan straum af köldu lofti inn í frystinn. Tilvalið fyrir hraðfrystingu. Með stafrænni hitastýringu getur þú viðhaldið nákvæmum hita á skápnum hverju sinni og er skápurinn fljótur að bregðast við ef þú vilt hækk eða lækka hitann.
Innbyggð klakavél
Þessi skápur kemur með innbyggðri klakavél sem þú getur beintengt í vatn, svo þú ert alltaf með ferskt rennandi vatn úr skápnum og nýja klaka.
Almennt
- Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Fullkomin innbyggð klakavél með vatnstank
- Fingrafarafrítt Black Steel stál
- Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 37 dB(A)
- Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél
- HxBxD: 178 x 91,2 x 71,6 cm með hurðum (dýpt 61 cm án hurða)
- Nettóþyngd 110 kg.
Kælihluti
- Rúmmál 417 lítrar
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Breytanleg innrétting
- Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða
- Sjálfvirk afhríming
- FastChill hraðkæling
Frystihluti
- Klakavél með vatnstank
- Rúmmál 218 lítrar
- NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
- All-Around Cooling Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- FastFreeze hraðfrysting
- Frystigeta 15 kg á sólarhring