Sannkallaður konungur kæliskápanna. Hér er engu til sparað og sannkallað flaggskip Samsung. Skápurinn er alveg sléttur að framan og í svörtu Black Steel útliti sem gefur honum einstaklega fágað yfirbragð
Almennt
- WiFi - Innbyggð WiFi og Bluetooth tækni
- Orkunýtni F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
- Fullkomin innbyggð klakavél með tvískiptu hólfi fyrir mola og mulinn ís. Klakavélin er með gegnsæju hólfi sem getur rúmað 2 kíló af klökum og er á innanverðri hurð sem gefur aukið rými í frysti.
- Bespoke svart útlit
- Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 37 dB(A)
- Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél
- HxBxD: 185,5 x 91,2 x 73,1 cm með hurðum (dýpt 61 cm án hurða)
- Nettóþyngd 141 kg.
Kælihluti
- Beverage Center drykkjarstöð býður uppá ískalt rennandi vatn eða könnu fulla af kældum drykk að eigin vali
- Rúmmál 395 lítrar
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Breytanleg innrétting
- Triple MetalCooling kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Twin Cooling Plus system - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum.
- Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða
- Crisper+ skúffa sem heldur grænmeti og ávöxtum lengur ferskum
- FlexCrisper+ skúffa með möguleika á viðbótarkælingu sem er upplagt fyrir kjöt og fisk
- Sjálfvirk afhríming
- FastChill hraðkæling
Frystihluti
- Dual Auto tvískipt klakavél með framleiðslugetu uppá 2,8 kg af klökum á dag
- Rúmmál 250 lítrar
- NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
- All-Around Cooling Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- FastFreeze hraðfrysting
- Frystigeta 12 kg á sólarhring