Tilboð
-25%

Samsung Bespoke Kæli og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

449.950 kr 599.950 kr

Sannkallaður konungur kæliskápanna. Hér er engu til sparað og sannkallað flaggskip Samsung. Skápurinn er alveg sléttur að framan og í svörtu Black Steel útliti sem gefur honum einstaklega fágað yfirbragð

Almennt

  • WiFi - Innbyggð WiFi og Bluetooth tækni
  • Orkunýtni F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
  • Fullkomin innbyggð klakavél með tvískiptu hólfi fyrir mola og mulinn ís.  Klakavélin er með gegnsæju hólfi sem getur rúmað 2 kíló af klökum og er á innanverðri hurð sem gefur aukið rými í frysti.
  • Bespoke svart útlit
  • Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 37 dB(A)
  • Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél  
  • HxBxD: 185,5 x 91,2 x 73,1 cm með hurðum (dýpt 61 cm án hurða)
  • Nettóþyngd 141 kg.

Kælihluti

  • Beverage Center drykkjarstöð býður uppá ískalt rennandi vatn eða könnu fulla af kældum drykk að eigin vali 
  • Rúmmál 395 lítrar 
  • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
  • Breytanleg innrétting
  • Triple MetalCooling kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
  • Twin Cooling Plus system - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum. 
  • Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða 
  • Crisper+ skúffa sem heldur grænmeti og ávöxtum lengur ferskum 
  • FlexCrisper+ skúffa með möguleika á viðbótarkælingu sem er upplagt fyrir kjöt og fisk
  • Sjálfvirk afhríming
  • FastChill hraðkæling

Frystihluti

  • Dual Auto tvískipt klakavél með framleiðslugetu uppá 2,8 kg af klökum á dag
  • Rúmmál 250 lítrar 
  • NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
  • All-Around Cooling Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
  • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
  • Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
  • FastFreeze hraðfrysting 
  • Frystigeta 12 kg á sólarhring
Vörunúmer: RF65DB970E22EF Flokkur: Kæli- & frystitæki, Tvöfaldir / amerískir,