Samsung Bespoke Kæli og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

159.950 kr

Afar vel búinn skápur með Metal Cool bakhlið. Með SpaceMax™ og OptimalFresh+ tækni frá Samsung nýtist kælirýmið frábærlega og er breytilegt eftir þínum þörfum að hverju sinni.

There are Dual Temp icon and Single Temp icon, and Dual Temp is enabled. The chill part is filled with meat and the cool part with vegetables. The space filled with meat and vegetables can be adjusted as desired. Depending on the movement of the space, the arrows of Chill and Cool also move. 

Almennt

 • SpaceMax veggir skápsins eru þynnri þökk sé sérstakri einagrunar tækni og þannig eykst geymslu rýmið til muna
 • Stafrænt stjórnborð framan á skáp með snertitökkum og baklýstum LED stöfum
 • Aðskilin kerfi - hægt er að stilla hitastig fyrir kæli- og frysti sérstaklega
 • Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
 • Hvítt útlit
 • Inngreypt handföng
 • Metal Cool bakhlið heldur hitastiginu í skápnum enn betur
 • Sérstaklega hljóðlátur - Hljóð aðeins 35 dB(A)
 • Hægt að víxla hurðum
 • Orkuflokkur D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
 • HxBxD: 185,3 x 59,5 x 65,8 cm
 • Bækling er hægt að nálgast hér

Kælihluti

 • Rúmmál 230 lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
 • MultiAirFlow kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
 • Optimal Fresh Plus skúffa sem hægt er skipta í tvennt. Geymdu kjötið og fiskinn vinstra meginn í kaldari hlutanum og hægra meginn eru kjör aðstæður til að geyma ávexti og grænmeti 
 • Stór grænmetisskúffa með Humiditi Fresh+ rakastýringu
 • Slide & Fold hilla - útdraganleg hilla sem auðveldar aðgengi og gefur meiri möguleika
 • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

 • Rúmmál 114 lítrar (nettó) 
 • NoFrost tækni  - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
 • 3 frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • Frystigeta 8 kg á sólarhring
Vörunúmer: RB34C7B4DWWEF-26 Flokkur: Kæli- & frystitæki, Með frysti,