B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: Töluvert útlitsgallaður á hurð neðanverðri, notaður í 6 vikur á meðan v.v. beið eftir nýjum
Hér tekur hönnunin mið af sígildum formum fimmta áratugarins. Þessi retró kæliskápur sómir sér vel einn og sér eða inn í innréttingu. Fæst einnig í öðrum litum.
Almennt
- Blágræn retro hönnun
- Hljóð 39 dB(A)
- Orkuflokkur D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 144 x 55 x 61,5 cm
Kælihluti
- Rúmmál 162 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
- 4 gler hillur
- Grænmetisskúffa
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 44 lítrar (nettó)