Innbyggður, 2 metra hár tvöfaldur kæli- og frystiskápur með franskri opnun frá Liebherr með BioFresh kælitækni og klakavél.
BioFresh
Viðkvæm matvæli endast lengur í BioFresh kæliskúffum. Þú getur til dæmis geymt kjöt og fisk í 0°C skúffu og viðheldur það ferskleikanum lengur. Einnig eru skúffurnar rakastýrðar sem gefa hinar bestu aðstæður fyrir grænmeti og ávexti.DuoCooling tvöföld kælipressa
Skápurinn er búinn tveimur kælipressum, svo það minnkar álag á hvoru kælirými fyrir sig og er þá kælirinn ekki að taka inn kalt þurrt loft frá frystinum eins og í hefðbundnum kæliskápum.Innbyggð klakavél
Með innbyggðri beintengdri klakavél ert þú alltaf með nýja klaka tilbúna þegar þú þarft á þeim að halda. Klakavélin framleiðir 1,5 kíló af klaka á dag og þú getur stillt hversu mikinn klaka þú vilt að skápurinn safni upp fyrir þig.NoFrost sjálfvirk afþýðing
Sjálfvirk afþýðing í skápnum gerir lífið þægilegra, því skápurinn sér alfarið um að afþýða sig sjálfur á hverjum degi.
Með sjálfvirkri afþýðingu geymist matur einnig mun lengur í frystinum og viðheldur ferskleika betur.
SuperCool hraðkæling
Með SuperCool hraðkælingu getur þú kælt drykkina fyrir veisluna á skotstundu.SuperFrost - hraðfrysting
Ef hraðfrysting er notuð þá varðveitast næringarefni og vítamín í matvælum talsvert betur. Þessi eiginleiki slekkur svo sjálfkrafa á sér eftir 65 klukkustundir til þess að spara orku.
Almennt
- Orkuflokkur E
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá fyrir bæði kæli- og frysti
- Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
- Innbyggð klakavél beintengd í vatn - alltaf tilbúnir klakar í frystinum
- DuoCooling - tvískipt kerfi sér till þess að ekkert loft flæðir á milli kæl- og frystirýmis. Þá ferðast lykt og örverur ekki á milli og matvælin haldast fersk lengur
- Innbyggjanlegur í innréttingu
- Hljóð 39 dB(A)
- HxBxD: 203,2 x 91,5 x 62,5 cm með hurðum
- Nettóþyngd 160 kg án umbúða
- Bækling um uppsetningu má nálgast hér
Kælihluti
- Rúmmál 363 lítrar (nettó)
- +2°C - +9°C
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- PowerCooling kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. Viftan slekkur á ser þegar hurðin er opnuð og sparar rafmagn.
- BioFresh - skúffurnar (68 lítrar) eru BioFresh. Hitastigið í þeim er haldið nær frostmarki og eru þær sérstaklega hentugar til þess að geyma ávexti, grænmeti, kjöt-, fisk- og mjölkurvörur. Vítamín og ferskleiki varðveitast lengur.
- LED lýsing - kælirýmið er vel upplýst bæði frá baki og hliðum
- Sjálfvirk afhríming
- SuperCool hraðkæling - náðu kuldanum niður í kjörhita eftir að skápurinn er opnaður eða fylltur af nýjum matvælum.
Frystihluti
- Rúmmál 160 lítrar (nettó)
- NoFrost - engin þörf á affrystingu
- Útdraganlegar skúffur
- Geymsla fyrir allt að 2,7kg af klökum
- Hitastig í frystirými -14°C - -27°C
- SuperFrost - hraðfrysting sem fer niður í -32°C
- Frystigeta 9,5 kg á sólarhring