Tilboð
-15%

Liebherr Frystiskápur með klakavél

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

469.950 kr 549.950 kr

Klakavél beintengd í vatn

Með innbyggðri klakavél sem er beintengd í vatnslögn sér skápurinn til þess að það séu alltaf til nýjir og ferskir klakar.

NoFrost - sjálfvirk afþýðing

Skápurinn er búinn sjálfvirkri afþýðingu svo þú þarft aldrei að afþýða hann og sér hann alfarið um það sjálfur. Einnig þá ýtir sjálfvirk afþýðing undir lengri endingu á matvælum og geymist kjöt t.d. betur í allt að 3-6 mánuði í skáp sem afþýðir sig sjálfur.

Softclose - hæglokandi hurð

Hæglokandi huðrarlamir eru í skápnum svo að um leið og hurðin er komin í 30° opnun þá grípur demparinn hurðina og lokar henni mjúklega. 

Touch & Swipe display snertistjórnborð

Stýrðu hitastiginu og öðrum aðgerðum í skápnum með einföldu snerti stjórnborði efst á frystiskápnum

VarioSpace

Auðvelt er að fjarlægja hillur og skúffur úr skápnum til að koma fyrir stærri hlutum, varstu á hreindýraveiðum eða er stórveisla framundan ? Einnig eru skúffurnar með stoppurum svo þær detta ekki út þó svo að þær séu dregnar alveg fram. 

  • Rúmmál kælis 213 lítrar
  • LED lýsing
  • Partý stilling - Eykur klakaframleiðslu
  • Sabbath mode - dreptu alveg á skápnum en hann heldur áfram kælingu í allt að 80 klukkustundir
  • Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Rafeindastýrð hitastýring með snertiökkum
  • Innbyggð beintengd klakavél sem rúmar 5,7kg af klöku
  • freshSense skynjarar tryggja jafnt og stöðugt hitastig í skápnum
  • Hægt að tengja skáp með WiFi
  • 8 skúffur
  • Aðvörunarkerfi með hljóðmerki ef hurðin lokast ekki
  • Hurðaropnun með dempara og SoftClose ljúflokun
  • noFrost tækni - engin þörf á affrystingu 
  • superFreeze hraðfrysting
  • Frystigeta 10 kg á sólarhring
  • Hljóð 35 dB(A)
  • HxBxD: 177 x 55,9 x 54,6 cm (sjá nánari mælingar á teikningu)
 
Vörunúmer: SIFNei5188 Flokkur: KÆLISKÁPAR, Innbyggðir,