Við kynnum með stolti nýjustu vörulínuna úr smiðju Electrolux. Electrolux Excellence sameinar nýsköpun, gæði og sjálfbærni með kröfur neytenda í fyrirúmi
Það helsta:
- noFrost sjálfvirk affrysting - engin hrímmyndun í skápnum, enginn frostþurrkur og þú þarft aldrei að affrysta skápinn
- MultiFlow - kælivifta sem tryggir jafna dreifingu á kælingu
- SuperFreeze - Hraðfrysting
- LED lýsing - björt og óhindruð LED lýsing
Og allt hitt:
- Svart stál útlit - Black Steel
- Aðvörunarkerfi með hljóði og ljósi við fall hitastigs og opna hurð
- EasyOpen handfang
- Flott lóðrétt stangarhandfang
- SuperFreeze hraðfrysting
- Hillur úr hertu öryggisgleri
- 5 skúffur
- 2 hillur í hurð
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Hægt að víxla opnun
- Rúmmál 278 lítrar nettó
- Hljóð 42 dB(A)
- Litur: Hvítur
- Frystigeta 13 kg á sólarhring
- H x B x D: 186 x 59,5 x 65 cm