StudioLine IQ700 topplína frá Siemens með tækni morgundagsins og áður óþekktum þægindum. FlexMotion spantækni sem býður upp á fullkominn sveigjanleika fyrir allar stærðir af pottum og pönnum. FryingSensor tækni hárrétta og áhyggjulausa steikingu og með HomeConnect Appinu er hægt að tengjast borðinu með þráðlausu neti.
Gerð, hönnun og tækni
- 89 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
- Rautt LED stjórnborð sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
- Til niðurfræsingar
- E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur
Stærðir
- Utanmál H x B x D: 5,6 x 89,2 x 51,2 cm
- Innbyggingarmál B x D 89,6 x 51,6 cm
- FlexZone hellur
- 3x 3700W PowerBoost hellusvæði
- Heildarafl 11,1 kW
Eiginleikar
- DualLight Slider - stjórnbúnaður með 17 þrepa sleðasnertingu fyrir hverja hellu
- PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
- PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
- PowerMovePlus - fjögura svæða spanhellur með mismunandi hitavali sem virkjast við snertingu
- Frying Sensor - heldur hitanum jöfnum óháð tímalengd án þess að neitt brenni fast
- Samtengjanlegar hellur - sameinar eins margar hellur og þarf fyrir pottinn eða pönnunan þína
- Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
- ReStart aðgerð - setur borðið í dvala á meðan þú sinnir óvæntum
- Potta- og stærðarskynjari
- Tímastillirinn með niðurtalningu geturðu stillt allt að 99 mínútur fram í tímann. Þegar innstilltum tíma er lokið, heyrist hljóðmerki.
- HomeConnect - stjórnaðu og helluborðinu úr símanum með Siemens HomeConnect appinu.
Öryggi & þægindi
- Barnalæsing
- Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
- Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
- Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
- Viðvörunarljós fyrir heita hellu
- Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast
Til fróðleiks og gagnleg ráð
- Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum
- Uppsetningar leiðbeingar