Flaggskipið frá Dyson, V15 Detect Submarine skaftryksuga og skúringavél. Þessi vandað ryksuga tæklar öll þrif og hlaðin eiginleikum sem koma flestum á óvart.
Flottur LED upplýsingaskjár
Fylgstu með sogkraftinum, rafhlöðu líftímanum og þrifa afköstum á flottum LED upplýsingaskjá.
Optic™ Mótorbursti
Optic™ mótorburstinn nær öllu þessu fína ryki sem hefðbundin ryksga á í erfiðleikum með, þökk sé örtrerfjamoppu sem snýst. Einnig er öflugur geisli sem lýsir á gólfið svo þú sjáir enn betur hvar þú ert búin/nn að fara yfir.Einstaklega kraftmikil
Mótorinn í Dyson V15 er einstaklega kraftmikill og hljóðlátur. Mótorinn snýst 125.000 snúninga á mínutu fyrir hámarks afköst í þrifum.
240W mótor gerir þetta glæsilegu skaftryksugu einstaklega kraftmikla.
Marglaga filter
Dyson V15 Detect ryksugan er með marglaga síu sem nær rykögnum allt að 0.3 míkrógrömm. Einnig nær sían að hreinsa burt 99.9% af öllum bakteríum.
Snyrtilegt LED stjórnborð með snertitökkum sýnir þér karftinn á ryksugunni og hversu langan tíma þú átt eftir af rafhlöðunni. Rykhólfið er einnig snertifrítt og er einstaklega auðvelt að tæma það.
Það tæknilega:
- 125.000 snúningar á mínútu í mótor
- Allt að 60 mínútna rafhlöðuending á einni hleðslu
- 4,5 klukkustundir að full hlaðast frá tómri rafhlöðu
- Einstaklega lipur í notkun
- Litlir hausar fylgja með
- 2 mismunandi mótorburstar
- Veggstandur fylgir
- Hægt að breyta í handryksugu
- Snertilaus tæming á rykhólfi
- 2 ára ábyrgð