Flaggskipið frá Dyson, V15 Detect Submarine skaftryksuga og skúringavél. Þessi vandað ryksuga tæklar öll þrif og hlaðin eiginleikum sem koma flestum á óvart.
Submarine skúringarbursti
Submarine skúringaburstinn á V15 Detect Submarine skaftryksugunni er einn sá vandaðasti á markaðnum í dag. Hann nær upp erfiðum blettum auðveldlega.
Optic™ Mótorbursti
Optic™ mótorburstinn nær öllu þessu fína ryki sem hefðbundin ryksga á í erfiðleikum með, þökk sé örtrerfjamoppu sem snýst. Einnig er öflugur geisli sem lýsir á gólfið svo þú sjáir enn betur hvar þú ert búin/nn að fara yfir.Hentar vel fyrir gæludýraeigendur
Eru dýr á heimilinu? Hundur eða köttur eða jafnvel bæði ? Dyson Submarine ryksugan er ekki í vandræðum með óhreinindi sem fylgja gjarnarn gæludýrum og gerir það með glæsibrag. Erfiðir blettir
Submarine™️ burstinn er einn sá vandaðasti á markaðnum og vinnur vel á erfiðum blettum jafnvel sósuslettum.Einstaklega kraftmikil
Mótorinn í Dyson V15 er einstaklega kraftmikill og hljóðlátur. Mótorinn snýst 125.000 snúninga á mínutu fyrir hámarks afköst í þrifum.
240W mótor gerir þetta glæsilegu skaftryksugu einstaklega kraftmikla.
Snyrtilegt LED stjórnborð með snertitökkum sýnir þér karftinn á ryksugunni og hversu langan tíma þú átt eftir af rafhlöðunni. Rykhólfið er einnig snertifrítt og er einstaklega auðvelt að tæma það.
Það tæknilega:
- 125.000 snúningar á mínútu í mótor
- Allt að 60 mínútna rafhlöðuending á einni hleðslu
- 4,5 klukkustundir að full hlaðast frá tómri rafhlöðu
- Einstaklega lipur í notkun
- LItlir hausar fylgja með
- 3 mismunandi mótorburstar + Submarine™️ skúringarhaus
- Veggstandur fylgir
- Hægt að breyta í handryksugu
- Snertilaus tæming á rykhólfi
- 2 ára ábyrgð