AEG 9000 Kæliskápur

Lagerstaða: Sérpöntun

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

229.950 kr

Vandaður og rúmgóður innbyggjanlegur kæliskápur úr 9000 Topplínunni frá AEG með LongFresh kæliskúffum sem gera þér kleift að stýra raka og hitastigi í skúffunum. 

Almennt

  • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
  • Hljóð 35 dB(A)
  • Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun. 
  • Orkuflokkur D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • HxBxD: 176,9 x 55,6 x 54,9 cm

 
Kælihluti

  • Rúmmál 274 lítrar (nettó) 
  • LongFresh kæliskúffur með lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli
  • Hraðkæling
  • Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
  • FlexiShelf hillu kerfi
  • CleanAir sía hreinsar loftið í kælinum og eyðir lykt.
  • DynamicAir Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
  • Stór grænmetisskúffa með HumidityControl rakastýringu
  • Sjálfvirk afhríming
Vörunúmer: TK9ZS181DC Flokkur: Kæli- & frystitæki, Innbyggðir,