AEG 7000 NoFrost Frystiskápur

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

249.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Rúmgóður og vandaður frystiskápur til innbyggingar frá AEG

  • Rúmmál kælis 212 lítrar
  • Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Rafeindastýrð hitastýring með snertiökkum
  • freshSense skynjarar tryggja jafnt og stöðugt hitastig í skápnum
  • multiAirflow kælivifta
  • Mjúkloku lamir á hurð 
  • Aðvörunarkerfi með hljóðmerki ef hurðin lokast ekki
  • noFrost tækni - engin þörf á affrystingu 
  • superFreeze hraðfrysting
  • Frystigeta 20 kg á sólarhring
  • 5 gegnsæjar skúffur þ.á.m. 2 stórar
  • 2 frystihólf með glerhillum og gegnsæju loki
  • Hljóð 35 dB(A)
  • HxBxD: 177 x 55,6 x 55 cm
Vörunúmer: TB7NA181EC Flokkur: Kæli- & frystitæki, Innbyggðir,