
Fullsjálfvirk hleðslustöð
Njóttu þess að upplifa minna stress með fullsjálfvirkri hleðslustöð. Vélmennið sér um að tæma rykið, þrífa moppurnar og fylla á vatnstankinn alveg sjálft! Minnkaðu viðhaldið og auðveldaðu lífið

Meiri tæming, minna ves
Roborock Qrevo S státar af stóru rykhólfi og ennþá stærra tæmingarhólfi. 2.7l pokahólf gerir þér kleift að geyma ryk í allt að 7 vikur áður en þú þarft að tæma.

Þrifin verða leikur einn!
Moppaðu allt að 330m² í einni atlögu með allt að 200rpm í moppuhausunum. Þrýstingur og snúningur koma saman til að fjarlægja óhreinindi.
Ennþá minna ves

Þriggja-þrepa þrif
Þetta öfluga þrifkerfi líkir eftir þvottavél með forþvotti, skoli og háhraða snúningsþurrkun
Innbyggð þurrkun
Ekki nóg með að stöðin þrífi moppurnar heldur tryggir hún líka loftflæði á meðan hún þurrkar moppurnar við 45°C sem kemur í veg fyrir myglu og ólykt
Sjálfvirk hindranagreining
Myndavélakerfi að framanverðu gerir þessari klóku vél kleift að forðast aðskotahluti í vegi sínum á snjallan og öruggan hátt. Með sjálfvirkri hindranagreiningu getur vélmennið fundið hindranir og endurreiknað leiðina til að forðast þær. Inniskór, leikföng, sokkar og snúrur standa ekki lengur í vegi fyrir Qrevo S

PreciSense LiDAR leiðsögn
Háþróað leiðsögukerfi skannar 360° um rýmið og kemur auga á stórar hindranir í veginum til að kortleggja sem skilvirkustu leiðina. Einnig getur vélin munað kort fyrir allt að 4 hæðir. 6x fljótari kortlagning og 3D kort í appi.
Snjallari bannsvæði
Með snjallari kortlagningu og sterkum skynjurum getur vélmennið sjálft komið auga á hvað gæti verið bannsvæði. Vélmennin eru gjörn á að festast undir stólum og borðum en með bannsvæðagreiningu getur tækið orðið fyrra til að stinga upp á hvert það ætti ekki að hætta sér
- Öflug moppun - 200 snúningar á mínútu
- Sjálfvirk moppu lyfta - allt að 10mm
- Sjálfvirk stöð sem tæmir ryk, þrífur moppur og fyllir á hreint skúringarvatn
- Tvöfaldir moppuhausar
- 100% gúmmí bursti
- 7000Pa² HyperForce™ sogkraftur
- Ultrasonic teppa skynjari
- App og radd stýring
- Háþróaðar tímaáætlanir
- Nákvæmur þrívíddarskynjari sem skynjar aðskotahluti
- No-Go bannsvæði
- Litur - hvítt
- 330 ml rykhólf
- 5200 mAh rafhlaða - endist í allt að 3 tíma
- 80 ml vatnstankur - skúrar allt að 330m²
- E11 sía