Roborock Q Revo Edge er ein sú kraftmesta sem hefur sést á markaðnum hingað til. Ryksugan er búin 18.500pa sogkrafti og öflugum skúringarburstum. Ryksugunni getur þú svo stýrt úr appi í símanum þínum.
- 18.500pa HyperForce sogkraftur
- Nær allt að 99.5% af hárum af teppum
- AdaptLift Mótor sem lyftir ryksugunni yfir þröskulda allt að 10mm
- Drífur yfir þröskulda alltað 4cm
- Lyftir sér upp á hærri mottur
- Ryksugan keyrir á meiri krafti þegar keyrt er upp á mottur
- Reactive AI Obstacle Recognition - skynjar aðskotahluti eins og sokka og snúrur á gólfi
- RGB myndavél með minni upp að allt að 62 mimsunandi hluta sem ryksugan þekkir
- Fylgstu með heimilinu eða gæludýrinu í gegnum myndavélina
- Taktu mynd af gæludýrinu eða láttu ryksuguna finna dýrin á meðan þú ert að heiman
- LiDAR leiðsögn - Skynjar og lærir rými utanbókar
- Einstaklega hljóðlát - aðeins 55db
- Raddstýring - Segðu einfaldlega "Hello Rocky" og hann tekur við skipunum.
- Tenging við Apple Watch möguleg
- Dual Anti-Tangle burstar - Snúningsburstinn er tvískiptur fyrir enn betri afköst í þrifum
- Burstanir eru gerðir sérstaklega til þess að löng hár flækist síður í þeim
- FlexiArm hliðarbursti - Hliðarbursti sem kemur út úr hlið ryksugunnar og hjálpar henni til við að ná óhreinindum úr hornum og meðfram veggjum
- Nær 100% í öll horn
- FlexiArm moppa - Moppan skýst út á hliðinni þegar ryksugan keyrir meðfram veggjum
- Moppur sem snúast á allt að 200 snúninga á mínútu
- Moppan lyftir sér allt að 10mm þegar þörf er á
- 30 mismunandi kraftstillingar á vatnsflæði í moppu
- Re-Mop og Re-Wash eiginileiki - fer tvær umferðir yfir erfiða bletti
- Moppar með allt að 75°C heitu vatni
- Öflug tæmingarstöð sem hreinsar moppurnar eftir þrif
- Tæmingarstöðin þurrkar moppurnar eftir notkun
- Allt að 7 vikur án þess að tæma rykhólfið
- Fyllir sjálfkrafa á vatnstankinn í ryksuguvélmenninu þegar þörf er á
- Stærð á tæmingastöð: 34 x 48,7 x 52,1 cm