
Smart Mode
Ryksugan nemur hvaða kraftur er bestur á hverri stundu. Minni kraftur fyrir teppi og mottur en meiri kraftur fyrir slétt gólf.
Einstaklega hljóðlát
Pure D8 Ryksugurnar frá Electrolux eru einstaklega hljóðlátar og því aðeins 57db(A) á mesta krafti
One Go Power haus
One Go Power ryksuguhausinn hentar á öll gólfefni, hvort sem það eru flísar, teppi eða parket
Úr umhverfisvænu hráefni
Pure D8 Ryksugurnar eru framleiddar úr 55% endurunni plasti og eru því umhverfisvænni kostur þegar kemur að vali á góðri ryksugu
reddot winner 2024
Red Dot Award er alþjóðleg hönnunarsamkeppni fyrir vöruhönnun, samskiptahönnun og hönnunarhugtök.
Pure Electrolux ryksugurnar eru ekki nema 57dB(A). Með nýrri SmartMode tækni og OneGo ryksuguhausnum aðlagast ryksugan að aðstæðum og hefur aldrei verið jafn auðvelt að ryksuga. 12 metra vinnuradíus, 3-1 fylgihlutur og fljödinn allur af auka eiginleikur gerir Pure línuna frá Electrolux að einum besta kostinum í dag.
Það helsta:
- SmartMode - Ryksugan nemur hvaða kraftur er bestur á hverri stundu. Minni kraftur fyrir teppi og mottur en meiri kraftur fyrir slétt gólf.
- 12 metra vinnuradíus – Samanborið við 6-7 metra venjulega, nær þessi ryksuga lengra án þess að þú þarft að skipta um innstungu
- OneGo Power Clean ryksuguhaus - Safnar ryki og óhreindingum ennþá betur en eldri gerðir
- AeroPro parkethaus fylgir aukalega með mjúkum hárum sem rispa ekki viðkvæm gólf
- 3 in 1 fjölnota aukahlutur – mjór stútur, flatur húsgagnabursti og bursti með hárum
- Þvoanleg HEPA öragnasía – skilar 99% hreinum útblæstri og er viðurkennd af alþjóðlegum ofnæmissamtökum
- Framleidd í Evrópu úr 55% endurunnu plasti
Og allt hitt:
- Hæðastillanlegt skaft - hægt er að draga skaftið saman og læsanlegt við hald og ryksuguhaus
- S-Bag örtrefjapoki sem tekur meira, veitir betri síun, og rifnar síður við aukið álag t.d. glerbrot og oddhvassa hluti
- Stillanlegur sogkraftur
- Mjúk gúmmíhjól fyrir parket og flísar
- Mjúkur stuðari - vernar veggi og húsgögn
- Hægt að geyma/leggja í lóðréttri eða láréttri stöðu
- Gott hald og þyngdarpunktur með sérlega vönduðu haldi
Og það tæknilega:
- 600W mótor sem skilar afli á við eldri gerðir sem nota 2200W
- Lengd snúru 9 metrar
- Vinnuradíus 12 metrar
- Litur: Ljósblá / Misty Blue
- Hljóð 57 dB(A)
- Orkunotkun 21,4 kWh á ári
- Þyngd 7,19 kg