Lítill og hentugur kælir sem er ekki nema 25dB(A) og hentar því vel inn á hótelherbergi eða í önnur rými þar sem hljóð skiptir miklu máli.
Temptech er norskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vínkælum og vönduðum kælitækjum með bæði gæði og endingu að leiðarljósi.
- Rúmmál kælis 30 lítrar
- Orkuflokkur G
- Hitastillir 5°C - 12°C
- Hægt að snúa hurð
- Hljóð 25 dB(A)
- Innbyggð LED lýsing
- Lás
- HxBxD: 47,5 x 38 x 45 cm cm