Með þessum hitaskynjara sem þú setur á pottinn þá getur þú fylgst með hitastiginu á meðan eldamennsku stendur. Skynjarinn kemur svo í veg fyrir að það sjóði upp úr
- Þráðlaus hitaskynjari fyrir Siemens spanhelluborð
- Kemur í veg fyrir að það sjóði upp úr
- Fylgstu með hitastiginu í pottunum