Siemens IQ700 spanhelluborð og vifta til niðurfræsingar

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

549.950 kr

Helluborð og vifta í sama tækinu. Kröftugri viftu hefur verið komið fyrir í miðju helluborðisins sem sogar allt loftið niður. Fyrir úblástur eða kolasíu.

StudioLine IQ700 topplína frá Siemens með tækni morgundagsins og áður óþekktum þægindum. FlexMotion spantækni sem býður upp á fullkominn sveigjanleika fyrir allar stærðir af pottum og pönnum. FryingSensor tækni hárrétta og áhyggjulausa steikingu og með HomeConnect Appinu er hægt að tengjast borðinu með þráðlausu neti. 

     

Gerð, hönnun og tækni

 • 81, 2cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
 • Blátt LED stjórnborð sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
 • Svört grafík - dempuð grafík gerir borðið mun fallegra ásjónar
 • Til niðurfræsingar í borðplötu
 • E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur 

Stærðir

 • Utanmál H x B x D: 22,3 x 79,2 x 51,2 cm (sjá nánar á teikningu)
 • Innbyggingarmál H x B x D 22,3 x 73,5 x 47 cm (sjá nánar á teikningu)
 • FlexInductionPlus hellur - 8 x 3700W PowerBoost hellur
 • Heildarafl 7,4 kW

Eiginleikar helluborðs

 • DualLight Slider - stjórnbúnaður með 17 þrepa sleðasnertingu fyrir hverja hellu
 • PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
 • PowerMovePlus - fjögura svæða spanhellur með mismunandi hitavali sem virkjast við snertingu
 • Frying Sensor - heldur hitanum jöfnum  óháð tímalengd án þess að neitt brenni fast 
 • Samtengjanlegar hellur - sameinar eins margar hellur og þarf fyrir pottinn eða pönnunan þína
 • Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
 • ReStart aðgerð - setur borðið í dvala á meðan þú sinnir óvæntum 
 • Potta- og stærðarskynjari
 • Tímastillirinn með niðurtalningu geturðu stillt allt að 99 mínútur fram í tímann. Þegar innstilltum tíma er lokið, heyrist hljóðmerki.
 • ReStart og QuickStart aðgerð
 • HomeConnect - stjórnaðu og helluborðinu úr símanum með Siemens HomeConnect appinu. 

Eiginleikar viftu

 • Samræmd einkunn Evrópusambandsins
 • Sogkraftur A
 • Síun B
 • Sogkraftur 615 rúmmetrar á háhraðastillingu
 • Hljóð 37-69 db(A)
 • 9 hraðastillingar + háhraðastilling
 • Sjálvirk kraft stilling
 • Kolasía fylgir
 • Rör og stútar fyrir uppsetningu eru seld sér - Loftstútasett fyrir SIEMENS viftu helluborð

Öryggi & þægindi

 • Barnalæsing
 • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
 • Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
 • Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
 • Viðvörunarljós fyrir heita hellu
 • Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast

Til fróðleiks og gagnleg ráð

 • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum
 • Leiðbeiningar má nálgast hér
 • Uppsettningarleiðbeiningar má nálgast hér

Vörunúmer: EX807NX68E Flokkur: Eldunartæki, Spansuðuhelluborð með viftu,