QuickSelect stjórnbúnaður gerir þér kleift að stilla tímann á einfaldan og þæginlegan hátt. GlassCare passar uppá glösin og á meðan SatelliteClean sér um að allt leirtauið skili sér tandur hreint þegar þvottinum lýkur og svo opnast vélin sjálfkrafa og þurrkar með AirDry tækninni.
Fullkomin og flott vél úr smiðjum AEG.
Það helsta:
- QuickSelect - Að stilla tímann hefur aldrei verið jafn einfalt. Sjá myndband.
- XXL að innan, pláss fyrir allt uppvaskið í einu og allt að 34 cm háa diska, potta eða aðra stóra hluti
- SatelliteClean þvottarmur, þvær betur í alla króka og kima + sérstakur ProWater úðari í toppi vélarinnar
- AirDry öflug þurrkun sem opnar hurð vélarinnar í lok þvottakerfisins sem gerir þurrkunina allt að þrisvar sinnum betri en áður
- SlidingDoor– hægt að aðlaga að öllum sökkulhæðum þar sem hurðin rennur fram og aftur á sleða (hurð rekst ekki í sökkul)
Og allt hitt:
- 7 þvottakerfi þ.á.m. AUTO sjálfvirkt aðalkerfi sem aðlagar tíma og hitastig að þörf, 50°C sparnaðarkerfi, 60°C hraðkerfi, pottakerfi, vélarhreinsun og skolun.
- Hraðkerfi 30 mínútur
- Val um Extra silent, GlassCare, XtraPower
- Framstillt ræsing um allt 1-24 klst.
- Snertitakkar og LED skjár sem sýnir eftirstöðar tíma, kerfaval og aðrar upplýsingar
- Margbreytanleg lúxus innrétting m.a. hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
- AutoOff slekkur sjálfkrafa í lokin
- Sérlega hentug fyrir glös af öllum stærðum og gerðum með SoftSpikes gúmmípúðum og sérstök grip fyrir glös á fæti
Og það tæknilega:
- Orkunýtni D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Orkunotkun 86 kW fyrir hverja 100 þvotta
- Hljóð 39 dB(A) - 37 dB(A) á Extra Silent kerfi
- Hægt er að festa hurð með sleða, þannig að hún renni upp þegar vélin er opnuð og rekst þar af leiðandi ekki í sökkulinn
- Aqua-Control vatnslekavörn
- HxBxD: 81,8 - 89,8 x 59,6 x 55 cm - Sjá mynd