PerfectCare þurrkari frá Electrolux sem notar helmingi minni orku en eldri gerðir í orkuflokki B. Tekur heil 8 kíló af þvotti og hentar því stærri og meðalstórum fjölskyldum. Hann er búinn mörgum sérkerfum fyrir nær allar gerðir af þvotti og fer einstaklega vel með þvottinn þökk sé PerfectCare meðhöndlun sem fer gætilega með þvottinn og ofþurrkar hann ekki.
Það helsta:
- 8 kg hleðslugeta
- Varmadæla - Með nýrri tækni notar þessi þurrkari allt að helmingi minni orku en þurrkarar í orkuflokki B
- Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
- Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
- Góð sérkerfi þ.á.m. sængur, sængurföt, gallabuxnakerfi og íþróttafatnaður
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir eftirstöðvar tíma
- Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
- XXL hurðarop með allt að 160° opnun - kemur frá verksmiðju með vinstri opnun, hægt að víxla opnun
- Snýst til beggja átta - losar um þvottinn og minnkar krumpur
- Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
- Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn (fylgir með)
- Þurrkkerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, strauléttur fatnaður, uppfrískun, skyrtukerfi, sængur/teppi, sængurfatnaður, íþróttafatnaður, gallaefni og blandaður þvottur
Og það tæknilega:
- Hljóð 66 dB(A)
- Tromlustærð 118 lítrar
- Orkunýtni A++ (Orkunotkun 235 kW á ári)
- H x B x D: 85 x 59,6 x 63,8 cm (full dýpt 66,2 cm)