VARA HÆTTIR - SÍÐUSTU EINTÖK
Einföld og fyrirferðaminni uppþvottavél í A+ orkuflokki frá Electrolux þurrkar leirtauið allt að þrisvar sinnum betur en áður með AirDry tækninni.
Það allra helsta:
- AirDry þurrkun - Allt að þrefalt betri þurrkun með AirDry tækninni sem opnar hurðina í lok kerfis (sjá myndband að neðan)
- Kolalaus hágæðamótor - hljóðlátari og endingarbetri
Og allt hitt:
- 5 þvottakerfi 160 mín, 90 mín, Eco, ,Quick 30 mín og skolun
- 3 hitastig
- AutoOff - slekkur á vélinni, hafir þú gleymt því og eyðir því engu rafmagni
- Snertitakkar
- Framstillt ræsing möguleg um 3 klst.
- Efri þvottakarfa með hæðastillingu og niðurfellanlegar diskastoðir í neðri körfu
Og það tæknilega:
- Tekur borðbúnað fyrir allt að 9 manns
- Orkunýtni F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Orkunotkun 222 kW á ári
- Hljóð 49 db(A)
- 1,5m aðrenns- og frárennslisslanga
- 10 Amper
- Litur hvít
- HxBxD: 81,8 - 87,8 x 44,6 x 57 cm