Síðasta eintak

Electrolux AirDry uppþvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

89.975 kr

VARA HÆTTIR - SÍÐUSTU EINTÖK

Einföld og fyrirferðaminni uppþvottavél í A+ orkuflokki frá Electrolux þurrkar leirtauið allt að þrisvar sinnum betur en áður með AirDry tækninni.   

Það allra helsta:

  • AirDry þurrkun - Allt að þrefalt betri þurrkun með AirDry tækninni sem opnar hurðina í lok kerfis (sjá myndband að neðan)
  • Kolalaus hágæðamótor - hljóðlátari og endingarbetri

Og allt hitt: 

  • 5 þvottakerfi 160 mín, 90 mín, Eco, ,Quick 30 mín og skolun
  • 3 hitastig
  • AutoOff - slekkur á vélinni, hafir þú gleymt því og eyðir því engu rafmagni
  • Snertitakkar
  • Framstillt ræsing möguleg um 3 klst.
  • Efri þvottakarfa með hæðastillingu og niðurfellanlegar diskastoðir í neðri körfu

Og það tæknilega:

  • Tekur borðbúnað fyrir allt að 9 manns
  • Orkunýtni F - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Orkunotkun 222 kW á ári
  • Hljóð 49 db(A)
  • 1,5m aðrenns- og frárennslisslanga
  • 10 Amper
  • Litur hvít
  • HxBxD: 81,8 - 87,8 x 44,6 x 57 cm

Vörunúmer: ESA12100SW-26 Flokkur: UPPÞVOTTAVÉLAR, Mjórri 45 cm, RAFHA OUTLET,
Vörumerki Electrolux
Modelnúmer ESA12100SW 911089106
Nafnafköst staðalborðbúnaðar miðað við staðalhreinsunarlotu 9
Orkunýtniflokkur F
orkunotkun “X” kílóvattstundir á ári, miðað við 280 staðalhreinsunarlotur með köldu vatni og orkunotkun í ham sem notar lítið afl. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 222
Orkunotkun í staðalhreinsunarlotu (kWh) 0.778
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W 0.5
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W 5
Vatnsnotkun „X“ lítrar á ári, miðað við 280 staðalhreinsunarlotur. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 2772
Þurrkunarafkastaflokkur „X“ á kvarða frá G (lökustu afköst) til A (hámarksafköst) A
‘Staðalkerfi’ er staðalhreinsunarlota sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þetta kerfi hentar til að hreinsa eðlilega óhreinan borðbúnað, og það er skilvirkasta kerfið er varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalhreinsunarlotu í mínútum 240
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum 1
Hávaðamengun (dB(A) re 1pW 49
Innbyggt tæki J/N JA