
Grindur sem þola uppþvottavél
Grindurnar á helluborðinu þola uppþvottavél sem gerir þrifin enn þæginlegri
9 Þrepa stilling á brennurum
Borðið er með 9 þrepa kraftstillingar á brennurum svo þú hefur góða stjórn á því hversu öflugur loginn er 
Öflugur Wok brennari
Helluborðið er búið öflugum Wok brennara
- Glæsilegt helluborð með keramikgleri og glerkanti
- Grindur úr pottjárni
- Rafmagnsneistagjöf
- 5 gashellur
- 1 x öflugur WOK gasbrennari 6 kW
- 2 x brennari: 1,9 kW
- 1 x brennari: 1,1 kW
- 1 x brennari: 2,8 kW
- Gatmál BxD: Sjá mynd
- Gas upplýsingar: Nat gas L/LL G25/20mbar(DE), Natural gas H 25 mbar (HU), Natural gas L 25 mbar (NL), Liquid gas G30,31 28-30/37mbar, Liquid gas G30 37 mbar (PL), Liquid gas 50 mbar
- Tækjamál HxBxD: 5,9 x 91,2 x 52 cm
- Spíssar fyrir íslenska notkun fylgja
- (þetta borð er framleitt fyrir jarðgas og þarf því að gera breytingu á borðinu fyrir notkun á íslandi)