Stílhreinn skápur frá Electrolux LowFrost kælitækni og ColdSense kæliviftu
Almennt
- Björt LED lýsing
- Hljóðlátur - Hljóð aðeins 39 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- HxBxD: 186 x 59,5 x 65 cm
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Bækling er hægt að nálgast hér
Kælihluti
- Rúmmál 232 lítrar (nettó)
- Stór grænmetisskúffa
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
- MultiAirFlow kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 107 lítrar (nettó)
- LowFrost tækni
- 3 frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- Quick Freeze hraðfrysting
- Frystigeta 5,2 á dag