Ceiling Stribe R frá Elica er viftan sem fest er neðan á loft (þarf ekki að fella inn í loftið) loft með hvítu gleri og innbyggðum mótor. Fæst einnig 90 cm breið. Með EicoLink þráðlausir tengingu við helluborð, svo að hægt sé að stýra háfnum frá helluborðinu. Ótrúlega hljóðlát og þýðgeng vifta sem fer lítið fyrir og kemur vel út í fallegu eldhúsi.
- Afköst 350-650 m3/t
- Long Life kolasía fylgir
- Eftirsog 10 mínútur
- Fjarstýring fylgir
- Hljóð 38-58 (67) dB
- HxBxD: 16,5 x 120 x 70 cm