Eico veggháfur

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

189.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Fullkominn hallandi veggháfur frá Eico í Danmörku með topp einkun fyrir sog og lýsingu. Eico sérhæfir sig í háfum og hannar og framleiðir þá í samstarfi við virtustu framleiðendur á þessu sviði. 

 • Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
  • Sog A
  • Lýsing A
  • Síun C
 • 3 hraðastillingar + háhraðastilling 
 • 265-560 rúmmetra sogafköst
 • 677 rúmmetra sogafköst á háhraðastillingu
 • Hljóð, 50-60 dB(A) á lægstu vs hæstu stillingu 
 • 2 x 2,1W LED
 • Timer 5-10-20 min
 • Hitaskynjari - sjálvirk stilling sem nemur hita og velur viðeigandi kraft
 • Með kantsogi (hliðarsogi)
 • Link - tengdu Eico helluborð þráðlaust við háfinn
 • Möguleiki á útblæstri (stokkur fylgir) eða kolasíu (fylgir ekki)
 • Útblástur upp í gegnum stokk eða aftur á bak
 • Möguleigir aukahlutir:
  • Kolasía 5711
  • Fjarstýring 2318
 • Mál: Sjá teikningu
Vörunúmer: E2480N-LINK Flokkur: VIFTUR & HÁFAR, Veggháfar,
Vörumerki Eico
Modelnúmer E2480N
Árleg orkunotkin (kWh/ári) 48,7
Orkunýtniflokkur A
Orkunýtni vökvastreymis 29,9%
Orkunýtniflokkur vökvastreymis A
Nýtni lýsingar (lux/W) 34,1
Nýtniflokkur lýsingar A
Fitusíunarafköst 75,1%
Afkastaflokkur fitusíunnar C
Lofstreymi við lágmarks- hámarskraða við hefðbundna notkun (m3/h) 265/560  
Loftstreymi í ham með aukinni virkni 677
Hljóðeðlisfræðileg A­-vegin hljóðaflslosun sem berst í lofti við lágmarks­ og hámarkshraða við hefðbundna notkun 50/60
Hljóðeðlisfræðileg A­-vegin hljóðaflslosun sem berst í lofti í ham með aukinni virkn 65
Orkunotkun þegar slökkt er á tæki (W) 0,00
Orkunotkun í reiðuham eftir notkun (W) 0,49