- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá starfsmanni.
Ástæða: Umbúðir rofnar og seldur án fylgihluta.
Ástæða: 30 daga skil vél eins og ný
Hver elskar ekki nýkreistan safa í morgunsárið? Þessi safapressa mun koma deginum þæginlega af stað.
- 45cl rúmmál fyrir safa
- Ferskur nýkreistur safi
- Hægt að stilla grófleika á pressun
- 160W
- Auðvelt að þrífa
- Lengd snúru: 115 cm


