B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
30 daga skil: Ekkert notað : selst án umbúða.
-
Domo DeliFryer er byltingarkennd nýjung í þitt eldhús. Hér getur þú t.a.m. eldað fullkomnar franskar sem eru stökkar og gullinbrúnar á öllum hliðum, allt að 1,2 kg með aðeins einni skeið af olíu svo að þær innihalda aðeins 3% fitu. Þetta er þó bara byrjunin, því í þessum heilsubrunni getur þú matreitt fjölda annarra girnilegra og heilsusamlegra rétta sem bæði innihalda kjöt, fisk eða grænmeti. Galdurinn felst í að innihaldinu er snúið reglulega á meðan heitt loft bakar og steikir, svo að maturinn fái fallega áferð og betra bragð. Prófaðu til dæmis kjúklinga Tikka Masala, grænmetis stir-fry eða Calamari frá miðjarðarhafinu.
- Heitt loft tryggir jafna steikingu og lágmarks þörf á olíu. Sparar þér tíma og fyrirhöfn.
- Allt að 80% minni fita en við hefðbundna steikingu
- 3,5 + 6,5 Lítra eldunarhólf
- Hitastillir 80-200°C
- 2500 wött
- Tímastillir 60 mínútur
- Viðloðunarfrítt ílát og karfa
- 10 sjálfvirk kerfi
- Hæð x Breidd x Dýpt: 40 x 28,3 x 42,8 cm

