- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
- 30 daga skil: Notað í nokkur skipti,Dæld á Vél
Klassíska brauðristin frá KitcheAid. KitchenAid hefur framleitt heimilistæki í meira en 90 ár og er þekkt fyrir gæði, endingu og hönnun.

- Kalt ytra byrði með sérstakri einangrun
- Sjálfvirkur útsláttur ef brauðið festist í brauðristinni
- Stopp hnappur
- Rafeindastýrð ristun
- Nákvæmur ristunarstillir
- Mylsnubakki
- Svart útlit
