- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: Sýningareintak
Einfaldur örbylgjuofn frá Elvita með tveimur snúningshnöppum.
- 700W örbylgjuafl
- Grill
- Skjár með klukku
- 5 örbylgjustillingar
- Affrysting - reiknar sjálfur út tíma m.v. þyngd
- Snúningsdiskur 25,5 cm í þvermál
- Stál
- Utanmál HxBxD: 25,9 x 44 x 35,8 cm
- Þyngd 10,7 kíló
