Ert þú vínunnandi að leita að þæginlegri leið til að opna uppáhalds flöskurnar þínar? Þá er DOMO hlaðanlegi tappatogarinn það sem þú þarft. Hann gerir þér kleift að fjarlægja korkinn áreynslulaust, á innan við 6 sekúndum.
Ryðfrí stál yfirbyggingin er stílhrein LED ljós gefa tappatogaranum lúxus útlit. Þetta sett inniheldur allt sem þú þarft til að njóta vínsins sem best. Þynnuskerinn fjarlægir álpappírinn auðveldlega af hálsinum. Vínhellirinn eykur bragð og ilm. Tómarúmstappinn mun halda víninu þínu fersku lengur. Hægt er að geyma alla þessa fylgihluti á snyrtilegan hátt í meðfylgjandi geymslustandi. DOMO tappatogarinn er svo hlaðinn með USB-C hleðslusnúru.
- Rafmagns tappatogari
- Gengur fyrir hleðslu
- Hlaðinn með USB-C
- 3,6V
- 2.5 klukkustundir að ná fullri hleðslu