Domo Nugget klakavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

54.950 kr

Ný og byltingarkennd tækni í klakavélum.Vélin framleiðir stökkan ísmulning sem kallast „Nugget ice“. Hún virkar með því að frysta vatnsflögur og þjappa þeim síðan saman í bita, sem skapar einstaka áferð sem er vinsæl í drykki. Klakarnir bráðna hægar en úr venjulegum klakavélum. Fullkomnir í kokteilana eða aðra svalandi sumar drykki 

Klakar á aðeins 6 mínútum
 

Fyrstu nugget-klakarnir eru tilbúnir á aðeins um 6 mínútum, svo þessi vél er fullkomin þegar þig langar í svalandi drykk

Endirgargóðir klakar

Klakarnir úr Domo Nugget vélinni eru mjúkir, þéttir og hægbráðnandi. Þeir halda drykknum ferskum og köldum lengur. 

Einföld notkun og viðhald
 

Með einföldu snertistjórnborði stýri þú vélinni, hægt er að stila hana á tíma og kveikja og slökkva á ljósi í klakarými. 

Sjálfvirk hreinsun og snertistýring

Vélin sér sjálf um hreinsun og snertiskjárinn gerir stjórnun þægilega og nútímalega.

 

  • 1,5 Lítra vatnshólf
  • Framleiðir fyrstu klaka á 6 mínútum
  • Klakamulningur / Nugget ice
  • 15 kg af klökum á sólahring
  • 152W mótor
  • Sjálfhreinsikerfi
  • Ljós í klakahólfi
  • Skeið fylgir
  • Lengd snúru 120cm
  • Stærð H x B x D:  34,5 x 22,5 x 38 cm 

Vörunúmer: DO9286IB Flokkur: ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Klakavélar, Barinn,