Ný og byltingarkennd tækni í klakavélum. Vélin framleiðir litla kubba klaka sem eru heilsteyptir og endast þeir því lengur en klakar í öðrum hefðbundnum klakavélum. Fullkomnir í kokteilana eða aðra svalandi sumar drykki !
- 1,5 Lítra vatnshólf
- Framleiðir fyrstu klaka á 6 mínútum
- Kubba klakar / Nugget ice
- 15 kg af klökum á sólahring
- 152W mótor
- Sjálfhreinsikerfi
- Ljós í klakahólfi
- Dropabakki
- Skeið fylgir
- Lengd snúru 120cm
- Stærð H x B x D: 34,5 x 22,5 x 38 cm