Nýtt

AEG AssistedCooking 8000 ofn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

184.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Sjálfshreinsandi, kjöthitamælir, 3D hitadreifing, app og flott stjórnborð auk fjölda aðra eiginleika gera þennan ofn af einum þeim fullkomnusta á markaðnum.

Það helsta: 

  • Pýrólískur sjálfhreinsibúnaður - veldu á milli þriggja sjálfhreinsikerfa þar sem ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C. Katalískur lykteyðir sem eyðir lykt við brennslu. 
  • Kjöthitamælir - stingdu mælinum í kjötið eða fiskinn og láttu ofninn sjá um restina. Hljóðmerki heyrist þegar maturinn er tilbúinn
  • SoftMotion ljúflokun á hurð
  • AssistedCooking - veldu þín uppáhalds uppskrift og ofninn sér um að stilla hitastig og tíma. Fullkomin máltíð í hvert skipti

 Og allt hitt:

  • Frábær hitadreifing með 3D blæstri - jafnvel með margar plötur á sama tíma
  • Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
  • Rafeindastýrð hitastilling 30-300°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
  • IsoFront Top fjórglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 44°C heit að utanverðu
  • Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
  • Blástursjálfvirkni - slekkur á blæstrinum þegar hurðin er opnuð
  • FloodLight - tvöföld halogenlýsing
  • Barnalæsing á hurð og stjórnborði möguleg

Og það tæknilega: 

  • Orkuflokkur A++
  • Rúmmál ofns 71 líter
  • 1 ofnskúffa, 2 bökunarplötur og 1 grind fylgir
  • 16 amper - 3500 W
  • Litur svartur (fáanlegur í öðrum litum)
  • Utanmál H x B x D: 59,4 x 59,5 x 56,7 cm
  • Innbyggimál H x B x D: 59 x 56 x 55 cm 

 

Vörunúmer: BKB8P0B0 Flokkur: Eldunartæki, OFNAR,

Vörumerki

AEG

Modelnúmer

BKB8P0BO

Orkunýtnistuðull EEI

61,2

Orkunýtniflokkur

A++

Orkunotkun fyrir hefðbundinn ham (kWh/lotu)

0,52

Orkunotkun fyrir blástursham (kWh/lotu)

1,09

Fjöldi hólfa

1

Varmagjafi

Rafmagns

Rúmmál hólfs bakarofns í lítrum (L)

71