AEG SaphirMatt® ComoHob Spanhelluboð með viftu er einstaklega vandað helluborð með innbyggðri viftu. Borðið er með möttu gleri sem er rispufrítt og einstaklega auðveld í þrifum. Borðið er svo búið samtengjanlegum hellum sem gerir alla eldamennsku þæginlegri, hvort sem þú sért með litla, stóra, ílanga eða ferkantaða potta.
Gerð, hönnun og tækni
- 80 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
- SaphirMatt rispufrítt gler - allt að fjórum sinnum sterkara yfirborð á gleri
- Rautt LED stjórnborð sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
- Án kants - hentar til niðurfræsingar í borðplötu eða til að liggja ofan á borðplötu
- Fyrir kolasíu
- E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur
Stærðir
- Utanmál H x B x D: 21,2 x 78 x 49 cm (sjá nánar á teikningu)
- Innbyggingarmál fyrir niðurfræsingu - sjá teikningu
- Stærðir hellna
- 4 x hellur, 21cm 2300W / 3200W með Power Boost
- Heildarafl 7,2 kW
Eiginleikar helluborðs
- Touch Slider með 9 þrepa sleðasnerting fyrir hverja hellu + PowerBooster
- PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
- Intelligent Induction tækni - spanhellurnar nema hvort og hvar pottur/panna er á borðinu og stjórnborðið kveikir sjálfkrafa á stjórnbúnaði fyrir viðkomandi hellu
- Stop&Go aðgerð - setur borðið í dvala á meðan þú sinnir óvæntum erindum
- Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
- Potta- og stærðarskynjari
- Mínútuúr 0-99 mínútur
Eiginleikar viftu
- Samræmd einkunn Evrópusambandsins
- Sogkraftur A
- Síun B
- Sogkraftur
- 250-465 rúmmetrar á klst
- 585rúmmetrar á háhraðastillingu
- Hljóð 54-64 dB(A) ( 70dB(A) á powerboost stillingu )
- 3 hraðastillingar + háhraðastilling
- Keramískur lykteyðir sem hægt er að þrífa
- Gufuskynjun
Öryggi & þægindi
- Barnalæsing
- Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
- Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
- Viðvörunarljós fyrir heita hellu
- Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast
Til fróðleiks og gagnleg ráð
- Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum