Við kynnum með stolti nýjustu vörulínuna úr smiðju Electrolux. Electrolux Excellence sameinar nýsköpun, gæði og sjálfbærni með kröfur neytenda í fyrirúmi

Þrívíddarskanni nemur þvottinn
3DScan tæknin veitir bestu nákvæmni í þurrkun og umhirðu. Skanninn les efnisgerð fatnaðarins og les einnig rakastig inni í flíkinni. Gakktu úr skugga um að öll föt, jafnvel dúnjakkar og sængur, séu jafnþurrkuð og haldist loftgóð og haldi hitaeinangrandi virkni sinni.

DelicateCare
DelicateCare kerfið notar varmadælutækni með sértilgerðu hitastigi og nákvæmum tromluhreyfingum sem hentar einstaklega vel fyrir viðkvæmar flíkur eins og ull og silki. Þurrkarinn er með WoolMark vottun.

MixDry þurrkun
Með MixDry kerfinu getur þú blandað saman gerfiefni og bómul án þess að þurrkarinn þurrki of mikið eða of lítið.
Þurrkarinn er búinn skynjurum sem aðgreinir þvottinn og meðhöndlar hann betur þökk sé varmadælunnar.

Hygiene gufukerfi
Gufukerfið keyrir á yfir 60°C og dauðhreinsar flíkur og fjarlægir 99,9% af bakteríum og öðrum veirum.
Það helsta:
- 9 kg hleðslugeta
- Kolalaus Inverter hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
- Ljós innan í tromlu
- Tromla snýst í báðar áttir
- Öflug krumpuvörn
- ProTex tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
- 20 mínútna hraðkerfi
- Góð sérkerfi þ.á.m. ull & silki, sængur & teppi, strau-létt
Og allt hitt:
- LED skjár með hvítri LED lýsingusem sýnir framvindu þvottakerfis
- Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
- XXL hurðarop með allt að 160° opnun
- WoolMark Blue ullarvottun
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði
- Slanga til að tengja í niðurfall fylgir
- Sérkerfi: 3kg hraðkerfi, rúmföt, Bómull ECO, Bómull, Viðkæmur þvottur, Jakkar, Sængur/koddar, gufuhreinsun, MixDry, útiföt, gerfiefni, Ullarkerfi
- Barnalæsing
Og það tæknilega:
- Hljóð aðeins 65 dB(A) í þeytivindu
- Tromlustærð 118 lítrar
- Orkunýtni A++ - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- H x B x D: 85 x 59x6 x 63,8 cm