
Sjálfhreinsandi sía
Þú þarft ekki lengur að hafa áhyggjur af því að þrífa útblásturssíuna. Þurrkarinn er sjálfhreinsandi og hreinsar síuna sjálfkrafa með því að fjarlægja ryk. Þetta tryggir framúrskarandi þurrkun og stöðugt litla orkunotkun.
Öflug krumpuvörn
Krumpuð föt geta verið áskorun. Þessi þurrkari er því búinn SmartFinish eiginleika sem dregur úr krumpum um allt að 50% Þetta er gert með því að úða heitu vatni inn í tromluna og yfir fötin undir lok þurrkkerfis.
Ertu í tímaþröng ?
Þurrkarinn er búinn speedPack eiginleika sem styttir þurrktímann til muna - virkar á öllum kerfum. 
Vandaðir snjallskynjarar
Siemens iSensoric tæknin eru vandaðir snjallskynjarar sem koma í veg fyrir ofhitun og of þurrkun. Allt þetta er hugsað fyrir lengri endingu á fatnaði.
Vernar útivistarfatnað
Mikilvægt er að huga vel að útivistarfatnaði sem fer í þurrkara. Límdir saumar og vatnsfráhrindandi efni eru viðkvæm fyrir hita, þessvegna heldur útivistarkerfið hitanum niðri í takti við rakastigið til að takmarka slit á dýrum flíkum.
Ljós í tromlu
Björt LED lýsing er í tromlunni sem fer í gang um leið og þurrkarinn er opnaður og eða settur í gang.9 kílóa iQ500 þurrkari með varmadælu, rakaskynjara og smartFinish skyrtu kerfum. AntiVibration-desgin™ sér til þess að vélin er sérstaklega stöðug sem minnkar bæði titring og hljóð.
Það helsta:
- XXL 9 kg hleðslugeta
- Varmadæla - Með nýrri tækni notar þessi þurrkari allt að helmingi minni orku en þurrkarar í orkuflokki B
- Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
- Super 40 - 40 mínútna hraðkerfi
- autoDry rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
- smartFinish - fer sérstaklega vel með skyrtur og minnkar krumpur
- Half-Full Machine - Sérkerfi fyrir háflan þurrkara - fljótari afköst
- AntiVibration - sér til þess að vélin er sérstaklega stöðug sem minnkar bæði titring og hljóð.
- Góð sérkerfi þ.á.m. útfatnaður, nærföt, ull og skyrtur.
- Stór skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis og auðveldar allar stillingar
Og allt hitt:
- Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
- Ljós í tromlu
- Snýst til beggja átta - losar um þvottinn og minnkar krumpur
- Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
- Framstillt ræsing möguleg 1-24 klukkustundir
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn
- Þurrkkerfi: Bómull, Bómull ECO, Gerfiefni, Blandað, Undirföt, Handklæði, Tímastilir, Sótthreinsandi, Super 40', Skyrtur, Útifatnaður, Dýnur, 5 skyrtur(smartFinish), 1 skyrta(smartFinish.)
Og það tæknilega:
- Hljóð 64 dB(A)
- Tromlustærð 112 lítrar
- Orkunýtni A++ (Orkunotkun 258 kW á ári)
- H x B x D: 84,2 x 59,8 x 61,3 cm