Það helsta:
- ConnectedLife með SmartAssist – Tengdu vélina við WiFi. Þú getur stjórnað vélinni frá símanum þínum og stuðst við þvottaleiðbeiningar og rétt kerfaval. Fylgstu jafnframt með framvindu og tíma og með sinntu nauðsynlegu viðhaldi.
 - XL 8 kg hleðslugeta
 - 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði
 - Kolalaus Digital Inverter hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari með 5 ára ábyrgð
 - 15/30 og 49 mínútna hraðkerfi - fyrir lítið magn og minna óhreint tau
 - SoftDrum+ tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
 - Pause & Add – gleymdir þú einhverju? Bættu við seinasta sokknum sem gleymdist þótt kerfið sé byrjað
 - AutoWash tækni - aðlagar þvottatíma og vatnsnotkun að þörf og kemur í veg fyrir að fötin þín séu ofþvegin
 - Góð sérkerfi þ.á.m.ull, barnaföt og rúmföt
 - SteamWash - sótthreinsandi gufukerfi til að drepa bakteríur og ofnæmisvalda
 
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
 - DelayEnd - Framstillt ræsing möguleg 1-24 klukkustundir
 - XL 32 cm hurðarop með allt að 160° opnun
 - Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 - Þvottakerfi: Eco 40-60, bómull, gerviefni, ull, dúnn, Power hraðkerfi 49 eða 30 mínútur, Quick 15 hraðkerfi, AutoWash kerfi, AllergyCare, Sport, DrumClean tromluhreinsun
 - Val um SteamTech, forþvott, hraðþvott og aukaskolun
 - Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
 - Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
 
Og það tæknilega:
- Hljóð aðeins 53 dB(A) í þvotti og 74 dB(A) í þeytivindu
 - Orkunýtni A - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
 - Þvottahæfni A
 - Vinda B
 - Tromlstærð 54 lítrar
 - H x B x D: 85 x 60 x 51 cm
 
                            
                                
                                
                                
                                


